Dagskrá 2018

Borgin í snjó

WOW Reykjavík International Games fara fram í ellefta sinn dagana 25. janúar - 4. febrúar. 
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá leikanna en þeir skiptast á tvær helgar.  
Seinni helgina er Vetrarhátíð og eru leikarnir hluti af henni. 

Á hverjum keppnisstað er hægt að kaupa aðgang fyrir að lágmarki 1000 kr. Einnig er hægt að kaupa miða á midi.is og fæst 20% afsláttur af verði við dyrnar ef keypt er 2 dögum áður en keppni hefst.

Seinni helgi RIG dagskráFyrri helgin lokadagskrá

 

  Upplýsingaborð RIG 18

allir vidburdir

 

PHOTOS

ólympískar        Myndataka       Dans