Dagskrá 2017

WOW Reykjavík International Games fer fram í tíunda sinn dagana 26.janúar til 5.febrúar 2017. Hér má finna dagskrá leikanna en þeir skiptast niður á tvær helgar. Seinni helgina er Vetrarhátíð í Reykjavík og eru leikarnir hluti af henni.

Við innganginn á hverjum keppnisstað er hægt að kaupa aðgang fyrir að lágmarki 1.000 kr. 

Seinni helgin

dagskra2 2017


Fyrri helgin

dagskra1 2017

Upplýsingaborð leikanna

Upplýsingaborð Reykjavíkurleikanna verður í Laugardalshöll. Þar er hægt að nálgast aðgangspassa fyrir íþróttafólk, þjálfara, starfsmenn og boðsgesti. Þar verður einnig til sölu varningur merktur leikunum.

Opnunartími eftirfarandi:
Laugardagur 28.janúar kl.13-17
Sunnudagur 29.janúar kl.13-21
Föstudagur 3.febrúar kl.16-18
Laugardagur 4.febrúar kl.13-17
Sunnudagur 5.febrúar kl.13-21

 

cover

PHOTOS

ólympískar        Myndataka       Dans