Dans

Laugardalshöll
28. janúar 2018

Dansíþróttasamband Íslands mun standa fyrir opinni RIG keppni fyrir alla aldurshópa. 

Fimm erlendir dómarar munu koma til Íslands til að dæma á keppninni. Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni.

Nánari upplýsingar:
Facebooksíða DSÍ
Heimasíða DSÍ - dsi.is
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Dans
Samkvæmisdans er ung keppnisgrein á Íslandi en fyrsta Íslandsmeistaramótið var haldið árið 1986. Árið 2000 varð íslenskt par þau Adam Reeve og Karen Björk Björgvinsdóttir Reeve Evrópumeistarar í flokki atvinnumanna í 10 dönsum og 2003 urðu þau heimsmeistarar í sömu grein.

PHOTOS

ólympískar        Myndataka       Dans