Dans

Laugardalshöll
29. jan

Dansíþróttasamband Íslands mun standa fyrir opinni RIG keppni fyrir alla aldurshópa. Sjö erlend pör munu taka þátt ásamt íslensku pörunum.

Fimm erlendir dómarar munu koma til Íslands til að dæma á keppninni. Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni.

Nánari upplýsingar:
Facebooksíða DSÍ
Heimasíða DSÍ - dsi.is
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Dans
Samkvæmisdans er ung keppnisgrein á Íslandi en fyrsta Íslandsmeistaramótið var haldið árið 1986. Árið 2000 varð íslenskt par þau Adam Reeve og Karen Björk Björgvinsdóttir Reeve Evrópumeistarar í flokki atvinnumanna í 10 dönsum og 2003 urðu þau heimsmeistarar í sömu grein.

PHOTOS

ólympískar        Myndataka       Dans