Listskautar

Skautahöllin í Laugardal
26. - 28. janúar

Listskautar hefur verið hluti af RIG síðan 2008 og er mótið í dag sterkasta mót sem haldið er hérlendis í greininni. Mótið er á mótaskrá Alþjóða Skautasambandsins (ISU) og þátttaka í mótinu gildir til stiga hjá ISU sem er mikilvægt til þess að laða að erlenda keppendur á heimsmælikvarða.

Skautasamband Íslands (ÍSS) skipuleggur mótið og Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur (SR) er mótshaldari. Mótið er gífurlega mikilvægt fyrir þróun og uppbyggingu okkar bestu skautara sem fá þar tækifæri til að keppa á heimavelli við sterka erlenda keppendur í stað þess að ferðast erlendis til keppni með tilheyrandi tilkostnaði. Unnið er að því að gera mótið meira og meira að samstarfsverkefni klúbbanna þriggja sem starfa hér á landi til að efla liðsandann og uppbyggingu ungviðisins.

Skautasamband Íslands / Icelandic Skating Association
Engjavegi 6
104 Reykjavik ICELAND
E-mail: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Allar nánari upplýsingar varðandi mótið er hægt að nálgast hér

Tengiliður/ Event manager
Guðbjört Erlendsdóttir
Tel: +354 694 8878
iThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


skautar islbest

PHOTOS

ólympískar        Myndataka       Dans