Lokahátíðir

Matur

Sunnudagana 29. janúar og 5. febrúar verður blásið til hátíðar í Laugardalshöll sem hefst með kvöldverði. Á hátíðunum verða veittar viðurkenningar fyrir bestu afrekin í hverri íþróttagrein og boðið uppá skemmtidagskrá. Hægt er að kaupa miða í matinn fyrir 3.999 kr. 

Eftir matinn er frír aðgangur fyrir alla þátttakendur á leikunum. Miðaverð fyrir aðra á hátíðardagskrána eftir matinn er 1.000 kr sem greiddar eru við innganginn.

MIÐAR Í MAT ERU UPPSELDIR - ALLIR VELKOMNIR KL.20:15 ÞEGAR DAGSKRÁ HEFST

29. febrúar 2017
Húsið opnar 18:15
Matur borinn fram 18:30
Hátíðarsýning hefst 19:15

Steikarhlaðborð

Ofnbakað lambalæri með villisveppasósu, Hvítlauksmarineraðar kalkúnabringur, Pastaréttur með kjúklingi, klettasalati og sólþurrkuðum tómötum, Hrísgrjónaréttur með engifer og sesam, Gratineraðar kartöflur, Smjörsteikt rótargrænmeti, Ferskt salat og annað tilheyrandi meðlæti.
Nýbakað brauð, smjör og pestó.

5. febrúar 2017
Húsið opnar 19:15
Matur borinn fram 19:30
Hátíðarsýning hefst kl.20:15

Steikarhlaðborð

Jurtakryddað lambalæri með villisveppasósu, Hunangsgljáðar kalkúnabringur, Pastasalat með salami, spínati og ólífum, Steiktar kartöflur með steinselju og hvítlauk, Ofnbakað rótargrænmeti, Byggréttur með spergilkáli og rauðrófum, Ferskt salat og annað tilheyrandi meðlæti.
Nýbakað brauð, smjör og pestó.

PHOTOS

ólympískar        Myndataka       Dans