Skíði

Skálafell - Bláfjöll
28. - 29. janúar

Skíðaráð Reykjavíkur og Skíðasamband Íslands halda skíðakeppni Reykjavíkurleikanna í alpagreinum. Þetta er í annað sinn sem alpagreinar eru hluti af Reykjavíkurleikunum. Keppt verður í stórsvigi.

Skíði hafa verið notuð á norðurslóðum í árþúsundir og þau elstu fundust í Rússlandi og eru frá 6300-5000 f. Kr. Árið 2004 fannst skíði frá því um 1000 á Suður-Grænladi sem hefur líklega borist þangað með íslenskum landnemum. Fyrsta skíðakeppnin sem sögur fara af var haldin í Tromsö í Noregi 1843.

Fyrir frekari upplýsingar farið á heimasíðu sambandsins ski.is eða hafið samband við tengilið:
Tengiliður: Jón Viðar Þorvaldsson
Sími: 660 4752
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

skidi karl

PHOTOS

ólympískar        Myndataka       Dans