Sund

Laugardalslaug
27. - 29. janúar

RIG leikarnir eru haldnir í 50m innilauginni í Laugardalnum, sem var opnuð í janúar 2005 og hafa margir erlendir keppendur lýst yfir mikilli ánægju með aðstöðuna í Laugardalnum og framkvæmd mótsins. Dómarar með alþjóðlega reynslu hafa eftirlit með því að allt fari vel fram og erlendum þátttakendum gefst kostur á æfingabúðum á undan eða eftir keppni. Mótið er viðurkennt af FINA og gefur sundfólki möguleika á að ná lágmörkum t.d. á alþjóðleg mót eins og Ólympíuleika og heimsmeistaramót. Alþjóðlegu Reykjavikur leikarnir (RIG) hafa verið haldnir í Laugardalslauginni síðan 1989 og hafa margir erlendir sundmenn komið til Íslands til að taka þátt í leikunum.

Hér er hægt að skoða dagskrá og fylgjast með gangi mála í sundkeppninni:
https://www.swimrankings.net/services/CalendarFile/20497/live/

 

Skipuleggjandi / Event manager
Ingibjörg Helga Arnardóttir
Sími: 770 6066
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

swimming rig

PHOTOS

ólympískar        Myndataka       Dans