• Slideshow01

  Hörð keppni

  Nú hefur þú tækifæri til að sjá afreksíþróttafólk
  á heimsmælikvarða etja kappi. Ekki missa af því!

  • Slideshow01
  • Mannvirki
  • Brekkusprettur
 • Mannvirki

  Líf og fjör í dalnum

  Laugardalurinn iðar af lífi meðan á keppni stendur, flestar keppnir fara fram
  í Laugardalnum og nágrenni hans í glæsilegum mannvirkjum.

  • Slideshow01
  • Mannvirki
  • Brekkusprettur
 • Brekkusprettur

  Vertu með!

  Allir geta tekið þátt í OFF VENUE dagskránni,
  kynntu þér málið og skráðu þig!

  • Slideshow01
  • Mannvirki
  • Brekkusprettur

Íþróttagreinar

WOW REYKJAVIK INTERNATIONAL GAMES

Reykjavíkurleikarnir eru fjölgreina afreksíþróttamót sem haldið verður í 10.sinn árið 2017. Keppni stendur yfir frá 26.janúar til 4.febrúar og fer að mestu leiti fram í Laugardalnum og nágrenni hans. Margt af besta íþróttafólki landsins tekur þátt ásamt sterkum erlendum gestum víðsvegar að úr heiminum. Glæsileg hátíðardagskrá verður á báðum keppnishelgum. Spennandi „off venue“ viðburðir þar sem almenningur getur tekið þátt er nýung sem allir ættu að kynna sér.

 

 northern lights run

Taktu frá laugardagskvöldið 4. febrúar-lýstu upp myrkrið með okkur.

Upplifðu spennuna, orkuna og andrúmsloftið. Skelltu þér í 5km upplifun um upplýstar götur Reykjavíkurborgar á þessum „off venue“ viðburði WOW Reykjavík International Games. Finndu taktinn þegar blikkandi ljós armbandanna vísa þér veginn á skemmtistöðvarnar sem með fjölbreytileika sínum leiðast í tónlist og lýsingu. Hlaupið er hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar og WOW Reykjavík International Games.

Ráðstefnan

Skelltu þér á áhugaverða fyrirlestra hjá fyrirlesurum á heimsmælikvarða um þjálfun afreks íþróttamanna. Von er á erlendum fyrirlesurum til landsins og verður umfjöllunarefnið annarsvegar lyfjamisnotkun í íþróttum og hinsvegar stefnumótun íþróttahreyfingarinnar. Endilega kynntu þér dagskránna.