Frjálsíþróttahluti Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöll mánudaginn 27.janúar.
Frjálsíþróttakeppnin fer fram í Laugardalshöll.
Dagskrá má sjá hér og verður sýnd í beinni á RÚV
Kl.Grein
Hástökk kvenna
60m kvenna
Langstökk blönduð keppni
60m karla
400m kvenna
Kúla blönduð keppni
400m karla
200m kvenna
200m karla
1500m kvenna
1500m karla