Sund

Sundkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram 24. - 28. janúar 2025

Sundkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram 24. - 26. janúar 2025

Það verður sannkölluð sundveisla í Laugardalslauginni þegar sterkasta sundfólk Íslands, Ólympíufarar og sterkt sundfólk frá norðurlöndunum, evrópu, asíu og víðar úr heiminum kemur saman til að hefja 50m tímabilið. Sundkeppnin verður ein sú sterkasta sem hefur verið á RIG, von er á um 180 erlendum keppendum en um 350 íþróttamenn munu stinga sér í sundlaugina.

 

Keppnin fer fram í Laugardalslaug:

- Föstudagur 16:00-20:00 – undanrásir og úrslit

- Laugardagur 9:30-13:00 – undanrásir

- Laugardagur 17:00-19:30 – úrslit

- Sunnudagur 9:30-13:00 – undanrásir

- Sunnudagur 17:00-19:30 – úrslit

  • Okkar besta og efnilegasta fólk mun stynga sér til sunds um helgina en einnig verður sterkt erlent sundfólk.

 Hlekkur fyrir nánari upplýsingar um mótið:https://www.sundsamband.is/rig

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins