Ráðstefna RIG 2025

Miðvikudaginn 22. Janúar í Háskólanum í Reykjavík

Ráðstefnan einblínir á snemmtæka afreksvæðingu í íþróttum barna og ungmenna og áhrif hennar á ungt fólk.

Ráðstefnan er einstakt tækifæri til að heyra í alþjóðlegum sérfræðingum segja frá nýjustu rannsóknum og ræða mikilvægi þess að hafa jafnvægi milli keppni og vellíðanar í íþróttum barna og ungmenna.

Ráðstefnan leitar að svara eftirfarandi spurningum:

  • Hvenær ætti sérhæfing barna og ungmenna í íþróttum að hefjast?
  • Hvernig getum við mótað framtíðar afreksfólk án þess að fórna leikgleðinni?

Enginn íþróttaþjálfari ætti að láta þessa ráðstefnu fram hjá sér fara!

Ráðstefnan er einnig einstaklega gott tækifæri fyrir foreldra íþróttabarna til að fræðast um þetta mikilvæga málefni

Athugið að ráðstefnan fer fram á íslensku og ensku.

Dagskrá 2025:

  • 09:00 - Katie Castle
  • 10:00 - Daði Rafnsson
  • 10:30 - Kaffihlé
  • 10:45 - Christian Thue Björndal
  • 11:35 - Perla Ruth Albertsdóttir - Q&A
  • 12:00 - Hádegishlé
  • 12:40 - Carsten Hvid Larsen
  • 13:30 - Pallborð
  • 14:20 - Lokun ráðstefnu - Ráðstefnustýra - Silja Úlfarsdóttir

Ráðstefnustýra/stjóri

Silja Úlfarsdóttir

Að ráðstefnunni standa:

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins