Rafíþróttirnar sem fer fram 24. - 27. janúar 2025
Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) ásamt Next Level Gaming í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur standa fyrir rafíþróttakeppni á Reykjavíkurleikunum 2025. Dagana 24.–26. janúar munu fremstu lið og einstaklingar landsins keppa í Counter Strike, Fortnite, Mario Kart og Rocket League, þar sem keppt verður um titilinn Rafíþróttameistarar Reykjavíkurleikanna 2025.
Umspil í öllum leikjum hefjast í janúar og lýkur með spennandi úrslitum á sviði á Reykjavíkurleikunum. Áhorfendur geta fylgst með bæði úr stúkunni og í beinni útsendingu á www.rafithrottir.is/risi-tv. Við hvetjum alla til að mæta og njóta spennandi úrslitakeppninnar!
Upplýsingar
Keppnin verður alla helgina og endar með verðlaunaafhendingu um kl 17:00 á sunnudeginum.
24.Janúar: 16:30 - 19:00 - Mario Kart
25.Janúar: Fortnite 13:00 - 16:00 og 17:00 - 22:00 - Counter Strike
26.Janúar: Rocket League 12:00 - 15:00