Karatekeppni Reykjavíkurleikanna fer fram 27. janúar milli 9:00-17:00
Fyrir hádegi verður keppt í kata og kumite eftir hádegi.
Kata eru fyrirfram ákveðin rútína og eru margar misjafnar kata til og fer það einig eftir stílum.
Kumite er bardagahlutinn þar sem 2 berjast á móti hvor öðrum og keppt er í þyngdarflokkum í aldri.
15 klúbbar eru skráðir til leiks en allt lansliðsfólkið mætir, erlendir keppendur koma frá Svíþjóð, Hollandi, Spán og Englandi.