Pílukast

Reykjavíkurleikarnir í Pílukasti verða dagana 26. - 27. Janúar 2024

Pílan hefur verið hluti af Reykjavik International Games í nokkur ár núna og viðburðurinn í ár verður sá stærsti til þessa með leikmenn víðsvegar að af landinu sem stefna að því að verða meistari!

Úrslit verða síðan í beinni frá Laugardalshöllinni á stöð 2 sport.

skráning hefst á næstu dögum á dart.is

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins