Skylmingar

Þann 8. febrúar 2025 verður haldið alþjóðamót í skylmingum með höggsverði fyrir karla og konur í Skylmingamiðstöððinni í Laugardal.

Keppnin er hluti af "Reykjavik International Games 2025".

Auk fless verður haldin keppni fyrir unglinga og ungmenni.

Skráning og keppnisgjald

Við hvetjum alla til að taka flátt! Skráningafrestur er til 1. febrúar 2025!

fieir sem hafa áhuga á að taka flátt í mótinu, vinsamlega sendið svar með nafni, kennitölu og

félagi á: skylmingakeppni@gmail.com

3. febrúar 2025

LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2025

10:00 Mæting og skráning: Unglingar U14, 10-14 ára (2015 og 2011)

11:00 - 12:15 U14, Riðlar og útsláttur

Verðlaunaafhending

11:15 Mæting og skráning: Ungmenni U20, 13-20 ára (2012 – 2005)

12:30 – 14:15 U20, Riðlar og útsláttur

Verðlaunaafhending

Reykjavik International

13:00 Mæting og skráning: Karla- og Kvennaflokkur

14:30 – 16:30 F, Riðlar og útsláttur

Verðlaunaafhending

Staðsetning

Laugardalsvöllur
104 Reykjavík

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins