Fimmtudaginn 25. janúar í Háskólanum í Reykjavík
Þema ráðstefnunnar verður inngilding í íþróttum. Á ráðstefnunni verða sex pallborð þar sem fatlað íþróttafólk, hinsegin og kynsegin íþróttafólk, íþróttafólk af erlendum uppruna og aðrir sérfræðingar segja sínar reynslusögur og hvað er hægt að gera betur.
Dagskrá:
- 09:00 - 09:10 - Setning ráðstefnu - opnunarávarp - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR
- 09:10 - 10:00 - Pallborð - Fatlað íþróttafólk - Vertu með! (fer fram á íslensku)
- 10:00 - 10:50 - Pallborð - Fatlað íþróttafólk - Afreks (fer fram á íslensku)
- 10:50 - 11:10 - Kaffihlé
- 11:10 - 12:00 - Hinsegin íþróttafólk - Vertu með! (fer fram á íslensku)
- 12:00 - 12:50 - Pallborð - Hinsegin íþróttafólk - Afreks (fer fram á íslensku)
- 12:50 - 13:30 - Hádegishlé
- 13:30 - 14:20 - Pallborð - Fjölmenning - Vertu með (fer fram á ensku)
- 14:20 - 15:10 - Pallborð - Fjölmenning - Afreks (fer fram á ensku)
- 15:10 - 15:20 - Lokaávarp - Borgarstjóri Reykjavíkur
Afreksfólk í röðum fatlaðra:
Jón Björn Ólafsson
íþrótta- og fjölmiðlafulltrúi Íþróttasambands fatlaðra
Hákon Atli Bjarkason
Borðtennisleikari
Arna Sigríður Albertsdóttir
Handahjólreiðakona
Ingeborg Eide Garðarsdóttir
Frjálsar
Melkorka Hafliðadóttir
Frjálsíþrótta- og styrktarþjálfari og kennari við HR
Allir með
Bára Hálfdánardóttir
Þjálfari í Haukum
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Þjálfari hjá Stjörnunni og Öspinni - fyrrum landsliðskona
Telma Þorbergsdóttir
Foreldri og fyrrverandi þjálfari
Helga Olsen
Skautaþjálfari
Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson
Árborg
Valdimar Smári Gunnarsson
Verkefnastjóri Allir með
Hvar er hinsegin afreksíþróttafólkið?
Sveinn Sampsted
sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Afrekskona í knattspyrnu
Ísold Klara Felixdóttir
Afrekskvár í karate
Stefán Þór Sigurðsson
Afreksmaður í klifri
Nóam Óli Stefánsson
Trans afreksmaður í bogfimi
Öll með
Sveinn Sampsted
sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks
Kolbrún Mist
trans kona í frisbí golfi
Svanhvít Aradóttir
Foreldri trans stráks
Pétur Björgvin
fótbolti
Kitty Anderson
Intersex í íþróttum
Þórhildur Elínard. Magnúsdóttir
sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks
Afreksfólk af erlendum uppruna
Sema Erla Serdaroglu
Samar E Zahida
afrekskona í taekwondo
Pape Mamadou Faye
afreksmaður í fótbolta
Mariam Eradze
afrekskona í handbolta
Alek Ramezanpour
þjálfari í fimleikum
Hvernig fáum við fólk af erlendum uppruna í íþróttir?
Sema Erla Serdaroglu
Peter O'Donoghue
Professor at Reykjavik University
Jóhannes Guðlaugsson
Project manager
Joanna Marcinkowska
Expert on interculturalism and inclusion
Ráðstefnustýra/stjóri
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson
Íþróttafréttamaður
Að ráðstefnunni standa: